Stjornun

STJÓRNUN I

1.    KAFLI

Stjórnun: að koma því öllu saman (Managing: Putting it all together)

AÐ STJÓRNA Á ÁRANGURSRÍKAN HÁTT Í DAG:
þrjár megin áskoranir    bls. 5
Managing effectively in today's world: Three critical challenges

Breyting, tækni og alþjóðavæðing:
    Þetta eru óneitanlega þær þrjár mikilvægustu áskoranir sem munu hafa stór áhrif á
    stjórnendur í framtíðinni.
    Þetta eru þau atriði sem verður lögð áhersla á í gegnum alla bókina.

Breyting: er stórtækasta áskorunin sem nokkur stjórnandi þarf að fást við í hvers konar fyrirtækjum og stofnunum. Breytingar eiga sér stöðugt stað.

Tækni: er næstum eins mikilvægt og breyting. Ekki er hægt að útiloka áhrif tækninnar og hvernig hún hefur áhrif á störf og fyrirtæki. Tæknileg þróun neyðir oft stjórendur til að fara út í breytingar, hvort sem þeim líkar betur eða verr.

Alþjóðavæðing: aukning í alþjóðalegum og millilanda áhrifum allt frá pólitík til viðskipta. Ekki lengur hægt að útiloka það sem gerist í öðrum löndum. Fyrirtæki verða fyrir sífellt meiri áhrifum frá öðrum löndum og landshlutum.

Að stjórna skipulega til að mæta áskorunum
Þarf að setja sér markmið og útbúa áætlanir til að ná settum markmiðum.
Þarf að huga vel að óáþreifanlegum auðlindum eins og mannafli og orðspori.

Hvað er stjórnun? Hvað gera stjórnendur? Hvaða eiginleika þurfa stjórnendur að hafa?

HVAÐ ER STJÓRNUN?
What is management?
Bls. 8

Hvað er stjórnun? Ferlið við að safna saman og nota framleiðsluþætti/auðlindir í þeim tilgangi að takast að ljúka verkefnum/viðfangsefnum í skipulags/kerfis- stillingum.
(Management is the process of assembling and using set ...
Word (s) : 1622
Pages (s) : 7
View (s) : 800
Rank : 0
   
Report this paper
Please login to view the full paper